Litla Ísland beitir sér fyrir pólitískum rétttrúnaði í Mannréttindaráði SÞ.

Það er löngu orðið ljóst að utanríkisstefna Íslands er orðinn kaþólskari en páfinn þegar kemur að pólitískum rétttrúnaði og að styðja ystu öfgar vinstri glópalista um heim allan. Ísland tróð sér inn í þetta svokallaða Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna eftir að Bandaríkin sögðu sig frá ráðinu og mörg önnur vestræn ríki neituðu að taka þar sæti.

Ísland tók við varaformennsku í ráðinu og fulltrúi Íslands situr þar við háborðið við hlið fulltrúa Sádí Arabíu sem gegnir þar formennsku. Það er alveg bilað að Ísland sitji í forsæti þessa ráðs með fulltrúa Sádí Arabíu eins versta mannréttinda brota ríkis heims.

Síðan ræðst Ísland að Filippseyjum sérstaklega vegna baráttu þeirra við eiturlyfja baróna og glæpahópa. 

Væri ekki nær að Ísland beitti sér af alvöru gegn endalausum mannréttindabrotum og glæpa- og hryðjuverkum Sádí Araba og hinna Íslömsku ríkja gegn grundvallarmannréttindum og lýðræði.

Ísland er á svo vondum stað í sinni utanríkismálastefnu !


mbl.is Samþykktu tillögu Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband