Gleđileg jól til allra hér á mbl.is og vina og vandamanna nćr og fjćr.

Héđan frá Spáni sendum viđ jólakveđjur til allra vina okkar og vandamanna nćr og fjćr, svo og allra hér á Mbl.is.
 
Vonum ađ jólahátíđin fćri ykkur öllum friđ, kćrleika og gćfu.
 
Hér á Costa Blanca strönd Spánar er blíđskapar veđur nú á ađfangadag jóla 16 stiga hiti og sól.
 
Ađ Kaţólskum siđ byrja nú ekki nein jól hér fyrr en á morgun jóladag, en ađal jóladagurinn ţeirra er samt ekki fyrr en 6. januar á degi konunganna ţriggja, ţađ er vitringana ţriggja, sem ţeir segja ađ hafi ekki heimsótt Jesú barniđ fyrr en á ţrettánda degi jóla.
Ţá ríđa hér ađ fornum siđ um borg og bći, 3 prúđbúnir konungar og dreifa sćlgćti til barna og unglinga. 
 
En viđ ćtlum ađ hafa ţetta upp á okkar gamla siđ og hér mun hátíđin byrja hjá okkur hjónakornunum í kvöld kl. 19 ađ spćnskum tíma sem er kl 18 ađ íslenskum tíma og ţá ćtlum viđ ađ hlusta á gömlu góđu Gufuna hringja inn jólin, gegnum netiđ.
Síđan borđum viđ íslenskt hangiket međ uppstúf og alles og hlustum á íslensku jólamessuna frá Dómkirkjunni.
 
Á morgun förum viđ svo í jólabođ til enskra vinahjóna okkar sem búa norđur af Alicante og eyđum međ ţeim jóladeginum og förum ekki heim fyrr en daginn eftir.
 
Ég er búinn ađ lofa konuni ađ vera ekki međ neitt ESB- rugl um jólin, ţannig ađ ţađ verđa engar bloggreinar um ESB hjá mér nú um sinn, enda á mađur ekki ađ láta svoleiđis hégóma skemma fyrir sér góđa jólaskapiđ! 
 
Gleđilega hátíđ - Feliz Navidad 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rekkinn óskar ţér Gulli og Eddu gleđilegra jóla og farsćls komandi árs. Sjáumst heil og glöđ á nýju ári

Rekkinn (IP-tala skráđ) 24.12.2011 kl. 14:48

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Gleđileg jól Gunnlaugur.

Magnús Sigurđsson, 24.12.2011 kl. 15:38

3 Smámynd: Elle_

Gleđileg jól, Gunnlaugur.

Elle_, 25.12.2011 kl. 22:28

4 identicon

Takk öll sömul fyrir allar jóla og hátíđarkveđjurnar, bćđi hér og á FB síđunni.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 26.12.2011 kl. 17:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband