EINRÆÐI ! - Tveir valdasjúkir "Rússakeisarar" Pútín og Medvedev, skipta og deila með sér völdum áratugum saman !

Þetta er með eindæmum og á ekkert skylt við opið og frjálst lýðræði.

Þarna grasserar þvílík pólitísk spilling og óþveri í skjóli þess að þessir kumpánar hafa deilt og drottnað og helstu vinir þeirra og "sponserar" eru milljarðamæringarnir olíugarkarnir, sem fengu olíuauðlyndirnar og önnur helstu verðmæti landsins nánast gefins á silfurfati.

Annar þeirra Pútín sjálfur sem var forseti í 8 ár en hefur nú verið forsætisráðherra í 4 ár en verður brátt enn og aftur forseti aftur næstu 8 árin og handbendi hans verður nú aftur forsætisráðherra.

Pútín sjálfur var á Kommúnistatímanum forstjóri KGB hinnar illræmdu leyni- og öryggislögreglu gömlu Sovétt Kommaklíkunnar.

Hann kann því öll trikkin og valda- og lymskubrögðin.

Hinn þ.e. Medvedev er eins og hundur hans, handbendi hans eins og allir helstu fjölmiðlarnir og helstu ráðamenn landsins líka !

Rússnenskt gerfilýðræði er sorglegt og hreinn skrípaleikur og ekki samboðinn þessari miklhæfu þjóð !


mbl.is Kúdrín segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband