Evrópusambandið er köngulógavefur og krabbamein. Erfiðlega gengur að efna niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi um útgöngu Bretlands úr sambandinu.

Við þekkjum það sjálf hversu erfitt það er að fara gegn ESB valdinu og  það gekk meira að segja ekki eftir að afturkalla umboðlausu ESB umsókn Samfylkingarinnar frá 2009. Þó svo þjóðin hefði hafnað Samfylkingunni og ESB trúboði hennar í kosningunum 2013. (Hér)1156220

Ríkisútvarpið hamaðist gegn afturköllun umsóknarinnar í öllum fréttatímum og einnig flestir fjölmiðlar landsins og öll embættiselítan.

Niðurstaðan varð ekki afturköllun, heldur að umsókninni væri stungið ofaní skúffu í Brussel og þar með fengu Samfylkingin og Evrópusambandið vilja sínum framgengt. Sama er uppá teningnum nú í Bretlandi þingið og fjölmiðlaelítan hafa hamast gegn vilja þjóðarinnar um útgöngu Bretlands úr sambandinu.

71HUxAHwmZL._SL1500_ESB sinnar þar og hér eru landráðahyski sem svífst einskis til að svíkja fólkið og þjóðir sínar undir miðstjórnarvald Brussel valdsins !


mbl.is Dregur samninginn frekar til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 65444

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband