Þriðjudagur, 22. október 2019
Evrópusambandið er köngulógavefur og krabbamein. Erfiðlega gengur að efna niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi um útgöngu Bretlands úr sambandinu.
Við þekkjum það sjálf hversu erfitt það er að fara gegn ESB valdinu og það gekk meira að segja ekki eftir að afturkalla umboðlausu ESB umsókn Samfylkingarinnar frá 2009. Þó svo þjóðin hefði hafnað Samfylkingunni og ESB trúboði hennar í kosningunum 2013. (Hér)
Ríkisútvarpið hamaðist gegn afturköllun umsóknarinnar í öllum fréttatímum og einnig flestir fjölmiðlar landsins og öll embættiselítan.
Niðurstaðan varð ekki afturköllun, heldur að umsókninni væri stungið ofaní skúffu í Brussel og þar með fengu Samfylkingin og Evrópusambandið vilja sínum framgengt. Sama er uppá teningnum nú í Bretlandi þingið og fjölmiðlaelítan hafa hamast gegn vilja þjóðarinnar um útgöngu Bretlands úr sambandinu.
ESB sinnar þar og hér eru landráðahyski sem svífst einskis til að svíkja fólkið og þjóðir sínar undir miðstjórnarvald Brussel valdsins !
Dregur samninginn frekar til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.10.2019 kl. 16:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.