X-D, Sjálfsstæðisflokkurinn fallinn niður í 18% - Orkupakkinn og ESB daðrið segir til sín.

Hver hefði trúað því að Sjálfsstæðisflokkurinn þessi gamli borgaralegi burðarflokkur Íslenska lýðveldisins og útvörður sjálfsstæðis þjóðarinnar og baráttutæki einstalings- og skoðanafrelsisins í landinu væri nú fallinn niður í 18% léttvíns fylgi á sama "level" og hinir samfóista flokkarnir. 

Nýjustu hrókeringar formannsins í ráðherrakaplinum falla greinilega í mjög grýttan jarðveg hjá kjósendunum og ofan á kol misheppnaða innleiðingu orkupakkans í boði ESB eigi nú helst verðlauna þá sem hæst göspruðu um orkupakkann og endalausa dýrð EES/ og ESB valdboðanna.Frelsisflokkurinn-logo-18-21

Hversu lágt getur þetta lið eiginlega lagst og hversu lágt þarf fylgið eiginlega að hrynja áður en það verður eiginleg innri uppreisn !

Ísland og íslenska þjóðin á miklu, miklu betra skilið, það þarf því nýjan borgaralegan og þjóðlegan stjórnmálaflokk sem þorir.

Ég bendi hér með óánægðu Sjálfsstæðisfólki eins og Brynjari Níelssyni að sýna kjark og þor og koma til liðs við okkur - FRELSISFLOKKINN X - Þ


mbl.is Fylgið hefur verið að leita niður á við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband