RÚV ætlar að láta okkur skattgreiðendur borga sektargreiðslur Hatara fyrir öfga og haturs- áróður í Eurovision söngvakeppninni.

Það var auðvitað ! Áróðursmaskína RÚV sér um sig og sína.

1134198Öfga- og haturshljómsveitin Hatari varð landi sínu og þjóð til ævarandi skammar í lokakeppni Eurovision söngvakeppninnar sem haldinn var í Ísrael nú s.l. vor.

Hljómsveitin fór ekki að reglum keppninnar en sleppur nú við að borga sektargreiðslurnar sem samtök Evrópskra sjónvarpsstöðva lagði á sýndarmennsku áróður og framgöngu hljómsveitarmeðlimanna.

imagesRÚV "okkar allra" ætlar að seilast enn dýpra í vasa okkar skattgreðenda og borga sektargreiðsluna fyrir Hatara og allan herkostnaðinn af fíflaganginum og áróðrinum. 

RÚV er algerlega sjálfala áróðurmiðstöð vinstri manna og kemst orðið upp með hvað sem er.

Búum við eiginlega í Austur Evrópsku kommúnistariki á sjötta áratug síðustu aldar, eða hvað ?

RÚV er risaeðla - Lokum RÚV !


mbl.is Rúv greiðir sektina en ekki Hatari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Lastu ekki fréttina?

EUB lagði sekt á RÚV, en ekki hljómsveitina.

Guðmundur Ásgeirsson, 21.9.2019 kl. 16:21

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Jú auðvitað las ég fŕettina Guðmundur. Að sjálfsögðu lagði EUB sektina á RÚV formsins vegna. En hún er samt sem áður tikominn vegna framgöngu og brota Hatara á reglum keppninnar. Því væri auðvitað lágmark að hljómsveitin sem braut reglurbar greiddi sektargreiðsluna. Eða hvað finnst þér ?

Gunnlaugur I., 21.9.2019 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband