Þriðjudagur, 13. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson æfur út af meintum áhrifum Norðmanna á Orkupakkann, á sama tíma sem hann vill innleiða allar tilskipanir ESB hér í orkumálum !
Guðlaugur Þór Þórðarson er eins og geltandi snati Evrópusambandsins.
Hann er nú æfur út af því að frjáls félagasamtök í Noregi eins og "Nej til EU" og Norski Miðflokkurinn skuli hér hafa vogað sér að miðla upplýsingum um OP 3 og jafnvel haldið hér fundi og flutt fyrirlestra með íslenskum systursamtökum sínum eins og Heimssýn frjálsum samtökum sjálfsstæðissinna í Evrópumálum og Orkunni okkar þverpólitískum samtökum sem berjast gegn frekara valdaafsali þjóðarinnar í orku- og auðlindamálum.
Hann hefur aldrei gert minnstu athugasemdir eða mótmælt því að ESB heldur hér úti heilu sendiráði með starfsliði og sendiherra sem hér hefur ítrekað brotið allar hlutleysisreglur sem gilda um starfssemi erendra sendimanna með því að halda hér úti stöðugri áróðursstarfssemi fyrir hagsmunum ESB og innleiðingu orkutilskipana ESB og sendiherrann hefur hér skrifað greinar í íslensk dagblöð með hótunum um alvarlegar afleiðingar ef íslendingar kynngi ekki möglunarlaust því sem frá Brussel valdinu kemur í þessum efnum.
Svo talar Guðlaugur Þór um að "íslendingar eigi sjálfir að sjá um sín mál" á sama tíma og hann berst fyrir því að Evrópusambandinu þessu miðstýrða stórveldi verði falið að stýra orku- og auðlindamálum þjóðarinnar !
Lítil er geð guma. Utanríkisráðherrann setur hér nýtt íslandsmet í tvöfeldni og hræsni, en kannski er hann að reyna að setja enn eitt Evrópumetið í undirlægjuhætti !
Maðurinn er með ESB bjálka í báðum augum og staurblindur á fullveldisrétt þjóðarinnar !
Nú er nóg komið.
Ég segi NEI við ESB !
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.