Laugardagur, 10. ágúst 2019
Sjálfsstæðisflokkurinn þarf undirskriftir 5000 félaga til að fara gegn flokksforystunni í innleiðingu 3ja OP Evrópusambandsins.
Jón Kári Jónasson formaður í einu af stærstu hverfafélögum Sjálfsstæðisflokksins í Reykjavík stígur galvaskur fram og hrindir af stað almennri undirskriftar söfnun til þess að reyna að hindra það að flokkurinn hans og ótrygg forysta fari gróflega gagn Landsfundarsamþykktum og yfirlýstri stefnu flokksins í fullveldismálum og þjónkunn við Evrópusambandið !
Vonandi tekst honum og almennum Sjálfstæðismönnum að ná vopnum sínum og leiðrétta stefnu flokksins.
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, sniðugt að reyna að sprengja flokkinn á grundvelli lyga miðflokksmanna. Keep up the good work!
Þorsteinn Siglaugsson, 10.8.2019 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.