Mánudagur, 24. júní 2019
Einungis rétt 1/3 hluti þjóðarinnar er hlynntur orkupakkanum. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er andvígur Orkupakka ESB.
Samkvæmt skoðanakönnun MMR eru um 57% þjóðarinnar andvíg innleiðingu Orkupakka ESB í íslenska löggjöf.
Þetta kemur út úr skoðanakönnun MMR um málið ef aðeins sé tekið mið af þeim sem afstöðu taka. Um 20% taka ekki afstöðu. Frétt Mbl um þetta er öll á skjá og skjön og reynt er að gera sem mest úr minnihluta stuðningi við OP en ekki reynt að draga aðalatriði málsins fram sem er að afgerandi meirihluti þjóðarinnar en andvígur Orkupakkanum. Breytir þó ekki miklu þó stuðningur hafi vaxið um 4% sem er ekki mikið miðað við stanslausan áróður nánast allra fjölmiðla landsins.
34% styðja orkupakkann - 46% andvígir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.