Einungis rétt 1/3 hluti þjóðarinnar er hlynntur orkupakkanum. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er andvígur Orkupakka ESB.

Samkvæmt skoðanakönnun MMR eru um 57% þjóðarinnar andvíg innleiðingu Orkupakka ESB í íslenska löggjöf.

Þetta kemur út úr skoðanakönnun MMR um málið ef aðeins sé tekið mið af þeim sem afstöðu taka. Um 20% taka ekki afstöðu. Frétt Mbl um þetta er öll á skjá og skjön og reynt er að gera sem mest úr minnihluta stuðningi við OP en ekki reynt að draga aðalatriði málsins fram sem er að afgerandi meirihluti þjóðarinnar en andvígur Orkupakkanum. Breytir þó ekki miklu þó stuðningur hafi vaxið um 4% sem er ekki mikið miðað við stanslausan áróður nánast allra fjölmiðla landsins. 


mbl.is 34% styðja orkupakkann - 46% andvígir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband