"Vér einir vitum" - "Vér morðingjar" - Munu þingmenn taka sér vald til að leyfa fósturmorð á 22ja vikna fullsköpuðum einstaklingi?

"Vér einir vitum" sögðu einvaldskonungar miðalda sem tóku sér alræðisvöld til að deila og drottna yfir óbreyttum og hinum fàfróða almenningi, þeir töldu sig sækja völd sín frá guði sjálfum og tóku sér því líka völd til að láta dæma fólk til dauða sem fór gegn valdboðum valdsins. Guðmundur Kamban skáld skrifaði leikritið; "Vér morðngjar" fyrir u.þ.b. 80 árum, hann var sjàlfur myrtur nokkrum árum síðar Alþingi íslendinga er nú að hætti einvaldskonunga að sækja sér völd til að leiða í lög að konum verði heimilað að láta drepa allt að 22ja vikna fullsköpuð fóstur í móðurkviði. Megi skömm þeirra þingmanna sem samþykkja þetta viðbjóðslega fóstur dráps frumvarp vara að eilífu !

Vér einir vitum, vér morðinjar, eru eftirmæli sem hæfir þessum vesalingum.


mbl.is Atkvæðagreiðsla hefst á fimmta tímanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mælt og maklega, Gunnlaugur.

Jón Valur Jensson, 14.5.2019 kl. 04:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband