Sunnudagur, 26. ágúst 2018
Mannréttindaráð SÞ með Ísland innanborðs hlýtur að grípa til aðgerða gegn þessum skelfilegu mannréttindabrotum í Sádí Arabíu !
Nei við því þarf reyndar ekki að búast. Þær hugrökku Sadi Arabísku konur sem barist hafa fyrir mannréttindum í landi sínu og sitja nú bak við lás og slá og bíða dauðadóms mega alls ekki vænta neins liðsinnis frá Mannréttindaráði hinna Sameinuðu þjóða og heldur ekki íslenskra stjórnvalda eða kvenréttindasamtaka á vesturlöndum yfirleitt.
Það næsta sem við heyrum frá Mannréttindaráði SÞ með Ísland inbanborðs verður enn ein harðorð yfirlýsing gegn stjórnvöldum í Ísrael.
Kosta mótmælin hana lífið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.