Theresa May forsætisráðherra Bretlands talar skýrt fyrir útgöngu Bretlands; "Við erum að fara burt, við erum að koma okkur út, við ætlum ekki að vera aðilar að ESB"

Theresa May og rikisstjórn Bretlands undirbýr nú úrsögn Breta úr ESB bæði af kappi og forsjá. Nú er Boris Johnsson utanríkisráðherra Bretlands a leið til USA til að ræða við Trump og helstu ráðgjafa hans. En einnig hefur verð skýrt frá því að Theresa May munu halda til fundar við Trump nú í vor. Áður höfðu Trump og Nigel Farrage einn hesti leiðtogi Breskra útgöngusinnafundað í Bandarikjunum. En Trump hefur miklar mætur á Farrage.

Það kæmi ekki a óvart að Bretland og Bandaríkin muni nú þétta samstarf sitt og samvinnu og líklega reyna að hraða gerð víðtæks viðskipta- og fríverslunarsamnings milli ríkjanna. Slikt yrði eitur í beinum Brussel klikunnar sem hefur ekkert kunnað annað en hafa í hótunum við Breta ! 


mbl.is Nálgun Breta „ekki vitund ruglingsleg“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband