Föstudagur, 6. janúar 2017
Eftir BREXIT og kjör Trumps. Hittast leiðtogarnir May og Trump til að ræða framtíðarsamskipti Bretlands og USA ! Búast má við auknum viðskiptum og enn nánari tengslum þessara þjóða.
Búast má við að eftir útgöngu Breta úr ESB og kjör Donalds Trumps sem forseta USA muni samskipti og viðskipti þessara þjóða vaxa og dafna sem aldrei fyrr. Við íslendingar ættum að fagna þessu og fylgjast mjög vel með.
Bæði þessi ríki hafa verið okkar stærstu viðskiptaþjóðir um áratugaskeið og helstu bandalags- og vinaþjóðir þó þar hafi um nokkra hríð borið nokkra skugga á.
Sem sjálfsstæð og fullvalda þjóð með fullt vald til að gera okkar eigin sjálfsstæðu viðskipta-og fríverslunarsamninga ættum við að skoða alvarlega að taka þátt í að vera með í viðskiptasamningi þessara frábæru vina þjóða okkar og efla þar með enn frekar frjáls og öflug viðskipti okkar, byggð á sjálfsstæði okkar og fullveldi án ESB helsis !
![]() |
May hittir Trump í vor |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.