Eftir BREXIT og kjör Trumps. Hittast leiðtogarnir May og Trump til að ræða framtíðarsamskipti Bretlands og USA ! Búast má við auknum viðskiptum og enn nánari tengslum þessara þjóða.

Búast má við að eftir útgöngu Breta úr ESB og kjör Donalds Trumps sem forseta USA muni samskipti og viðskipti þessara þjóða vaxa og dafna sem aldrei fyrr. Við íslendingar ættum að fagna þessu og fylgjast mjög vel með.

Bæði þessi ríki hafa verið okkar stærstu viðskiptaþjóðir um áratugaskeið og helstu bandalags- og vinaþjóðir þó þar hafi um nokkra hríð borið nokkra skugga á. 

Sem sjálfsstæð og fullvalda þjóð með fullt vald til að gera okkar eigin sjálfsstæðu viðskipta-og fríverslunarsamninga ættum við að skoða alvarlega að taka þátt í að vera með í viðskiptasamningi þessara frábæru vina þjóða okkar og efla þar með enn frekar frjáls og öflug viðskipti okkar, byggð á sjálfsstæði okkar og fullveldi án ESB helsis !


mbl.is May hittir Trump í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband