Verða þeir Sjálfsstæðis þingmenn sem vilja standa á sannfæringu og stefnu flokksins síns í andstöðu við ESB aðild nú kallaðir "villikettir" í þessari stjórn.

Illa lýst mér á þetta leynimakk Bjarna Benediktssonar við þá ESB fóstbræðurna Benedikt Jóhannson og Óttar Proppé. Alveg er ljóst að þeir kumpánar ætla sér ekkert i stjórn með Bjarna öðruvísi en geta með ísmeygileg heitum og blekkingum komið ESB ruglinu einhvern vegin aftur á stað.

Ansi er ég hræddur um að þeir séu að leika sama leikinn gagnvart Sjálfsstæðisflokknum nú og Samfylkingin lék við VG í ESB málinu i Jóhönnu stjórninni 2009 til 2013.

Reyna á með öllum ráðum að koma ESB svika ferilnu aftur á stað.

Þeir þingmenn Sjálfsstæðisflokksins sem rísa munu á móti verða eflaust kallaðir "villikettir" og úthrópaðir af RÚV og öðrum ESB meðvirkum fjölmiðlum.

Síðan verða kallaðar til vara skeifurnar þ.e. þeir þingmenn Samfylkingar, Pírata og eftir atvikum VG til að hnoða ESB ruglinu áfram og halda líftórunni í stjórninni. 

Þarna er lifandi kominn taka 2 í svikum og blekkingum ESB trúboðsins á Íslandi !


mbl.is Stóru málin rædd á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 65465

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband