Þriðjudagur, 3. janúar 2017
Verða þeir Sjálfsstæðis þingmenn sem vilja standa á sannfæringu og stefnu flokksins síns í andstöðu við ESB aðild nú kallaðir "villikettir" í þessari stjórn.
Illa lýst mér á þetta leynimakk Bjarna Benediktssonar við þá ESB fóstbræðurna Benedikt Jóhannson og Óttar Proppé. Alveg er ljóst að þeir kumpánar ætla sér ekkert i stjórn með Bjarna öðruvísi en geta með ísmeygileg heitum og blekkingum komið ESB ruglinu einhvern vegin aftur á stað.
Ansi er ég hræddur um að þeir séu að leika sama leikinn gagnvart Sjálfsstæðisflokknum nú og Samfylkingin lék við VG í ESB málinu i Jóhönnu stjórninni 2009 til 2013.
Reyna á með öllum ráðum að koma ESB svika ferilnu aftur á stað.
Þeir þingmenn Sjálfsstæðisflokksins sem rísa munu á móti verða eflaust kallaðir "villikettir" og úthrópaðir af RÚV og öðrum ESB meðvirkum fjölmiðlum.
Síðan verða kallaðar til vara skeifurnar þ.e. þeir þingmenn Samfylkingar, Pírata og eftir atvikum VG til að hnoða ESB ruglinu áfram og halda líftórunni í stjórninni.
Þarna er lifandi kominn taka 2 í svikum og blekkingum ESB trúboðsins á Íslandi !
Stóru málin rædd á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 65698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.