Laugardagur, 27. apríl 2013
"Rótarmein" íslenskra stjórnmála = Samfylkingin - Afhroð Samfylkingarinnar = Stórsigur þjóðarinnar !
Þjóðin þarf nú að losa sig við sex ára samfellda valdasetu Samfylkingarinnar.
Þetta er flokkurinn sem að sat í Hrunstjórninni og tók að fullu þátt í því að keyra þjóðina fram af bjargbrúninni.
Þetta er líka flokkurinn reyndist líka gersamlega óhæfur til þess að taka til eftir partýið þar sem þeir sjálfir höfðu verið einn helsti gerandinn í glasaglaumnum.
Afhroð Samfylkingarinnar blasir við og alveg sama hvernig þessar kosningar munu fara að öðru leyti þá mun þetta stórkostlega og ánægjulega afhroð þessa "rótarmeins" íslenskra stjórnmála alltaf standa upp úr sem stærsti sigur þjóðarinnar !
![]() |
Skynjar sveiflu til Samfylkingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Taka gagnrýni nemenda alvarlega
- Ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni 100 ára
- Stjórnvöld munu funda um stífluna
- Sagður hafa legið látinn á sjúkrastofu með lifandi sjúklingum
- Tveir staðir mest kenndir við Gjaldskyldu
- Í hrópandi ósamræmi við lýðheilsustefnuna
- Ágóðinn rennur í sjóð Bryndísar Klöru
- Ók á rúmlega tvöföldum hámarkshraða í Garðabæ
Fólk
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
- Parker fór fögrum orðum um Laufeyju
- Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
Athugasemdir
Villt þú þá meina að ef Samfylkingin hefði ekki komist til valda 2007 þá væri allt í lukkunar velstandi?
Jónas Kr. (IP-tala skráð) 27.4.2013 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.