Laugardagur, 27. apríl 2013
"Rótarmein" íslenskra stjórnmála = Samfylkingin - Afhroð Samfylkingarinnar = Stórsigur þjóðarinnar !
Þjóðin þarf nú að losa sig við sex ára samfellda valdasetu Samfylkingarinnar.
Þetta er flokkurinn sem að sat í Hrunstjórninni og tók að fullu þátt í því að keyra þjóðina fram af bjargbrúninni.
Þetta er líka flokkurinn reyndist líka gersamlega óhæfur til þess að taka til eftir partýið þar sem þeir sjálfir höfðu verið einn helsti gerandinn í glasaglaumnum.
Afhroð Samfylkingarinnar blasir við og alveg sama hvernig þessar kosningar munu fara að öðru leyti þá mun þetta stórkostlega og ánægjulega afhroð þessa "rótarmeins" íslenskra stjórnmála alltaf standa upp úr sem stærsti sigur þjóðarinnar !
![]() |
Skynjar sveiflu til Samfylkingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Flaggað alla daga ársins
- Gætum átt von á óvæntum atburðum
- Auðlindagjald á Þingvelli óheimilt
- Samið við bankana um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík
- Tollar Trumps: Samanburður á Íslandi og vinaþjóðum
- Höfuðstöðvar Landsvirkjunar auglýstar til sölu
- Víða tveggja stafa hitatölur á morgun
- 80-120 skjálftar mælast á hverri klukkustund
Erlent
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
Fólk
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
Athugasemdir
Villt þú þá meina að ef Samfylkingin hefði ekki komist til valda 2007 þá væri allt í lukkunar velstandi?
Jónas Kr. (IP-tala skráð) 27.4.2013 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.