Laugardagur, 27. apríl 2013
"Rótarmein" íslenskra stjórnmála = Samfylkingin - Afhroð Samfylkingarinnar = Stórsigur þjóðarinnar !
Þjóðin þarf nú að losa sig við sex ára samfellda valdasetu Samfylkingarinnar.
Þetta er flokkurinn sem að sat í Hrunstjórninni og tók að fullu þátt í því að keyra þjóðina fram af bjargbrúninni.
Þetta er líka flokkurinn reyndist líka gersamlega óhæfur til þess að taka til eftir partýið þar sem þeir sjálfir höfðu verið einn helsti gerandinn í glasaglaumnum.
Afhroð Samfylkingarinnar blasir við og alveg sama hvernig þessar kosningar munu fara að öðru leyti þá mun þetta stórkostlega og ánægjulega afhroð þessa "rótarmeins" íslenskra stjórnmála alltaf standa upp úr sem stærsti sigur þjóðarinnar !
Skynjar sveiflu til Samfylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Athugasemdir
Villt þú þá meina að ef Samfylkingin hefði ekki komist til valda 2007 þá væri allt í lukkunar velstandi?
Jónas Kr. (IP-tala skráð) 27.4.2013 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.