Stjórnvöld viðurkenna að brottrekstur Tómasar H. Heiðars sem formanns samninganefndar Íslands, hafi verið gerð til þess að gefa eftir í makríldeilunni.

Ljósara getur það ekki orðið. Sjálfur sendiherra Íslands í Bretlandi gæti ekki talða svona nema með samþykki og vilja íslenskra stjórnvalda.
Hann segir beinlínis að Tómasi H. Heiðar þjóðréttarfæðingi og formanni Íslensku samninganefndarinnar í makríldeilunni við ESB hafi beinlínis verið fórnað til þess að hægt yrði að gefa eftir hagsmuni þjóðarinnar í makríldeilunni.
Í ljósi þessa óræka vitnisburðar fulltrúa íslenskra stjórnvalda er eitt alveg víst að þjóðin þarf að fylgjast grannt með samningataktík íslensku samninganefndarinnar.
Ef að nú á að fara að fórna gríðarlegum hagsmunum þjóðarinnar með því að gera óásættanlega samninga við ESB til þess eins að þóknast þröngum flokkshagsmunum Samfylkingarinnar og ESB trúboðinu á Íslandi, svipað og með ICESAVE vitleysuna.
 
Þá þurfum við á ný að geta átt forseta með bein í nefinu sem hikar ekki við að vísa slíkum ólögum til þjóðarinnar.

mbl.is Vilja lenda makríldeilunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband