Laugardagur, 16. júní 2012
Stjórnvöld viðurkenna að brottrekstur Tómasar H. Heiðars sem formanns samninganefndar Íslands, hafi verið gerð til þess að gefa eftir í makríldeilunni.
Ljósara getur það ekki orðið. Sjálfur sendiherra Íslands í Bretlandi gæti ekki talða svona nema með samþykki og vilja íslenskra stjórnvalda.
Hann segir beinlínis að Tómasi H. Heiðar þjóðréttarfæðingi og formanni Íslensku samninganefndarinnar í makríldeilunni við ESB hafi beinlínis verið fórnað til þess að hægt yrði að gefa eftir hagsmuni þjóðarinnar í makríldeilunni.
Í ljósi þessa óræka vitnisburðar fulltrúa íslenskra stjórnvalda er eitt alveg víst að þjóðin þarf að fylgjast grannt með samningataktík íslensku samninganefndarinnar.
Ef að nú á að fara að fórna gríðarlegum hagsmunum þjóðarinnar með því að gera óásættanlega samninga við ESB til þess eins að þóknast þröngum flokkshagsmunum Samfylkingarinnar og ESB trúboðinu á Íslandi, svipað og með ICESAVE vitleysuna.
Þá þurfum við á ný að geta átt forseta með bein í nefinu sem hikar ekki við að vísa slíkum ólögum til þjóðarinnar.
Vilja lenda makríldeilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.