Spánn settur í RUSLFLOKK og með 25% atvinnuleysi ! Enn einn stórsigur ESB/EVRU svæðisins.

Evrukrísan vindur enn upp á sig og síðasta útspilið ætlar ekki að virka frekar en annað sem á undan hefur gengið.
Fyrir utan Írland, Portúgal og Grikkland og væntanlega Kýpur líka þá er nú fjórða stærsta hagkerfi Evru svæðisins komið upp að vegg og í öndunarvél ESB/EVRU björgunarsjóðsins og AGS og með 25% sívaxandi atvinnuleysi og "downgradað" í Ruslflokk af Moodys.  
 
Ítalía bíður á bekknum en er samt skyldað til að greiða 20% af "Bail out" björgunarsjóði Spánar á 4% vöxtum en greiðir sjálft yfir 7% vexti á markaði til að afla þessa fjár. Gereyðingarvéla ESB/EVRU vitleysunnar sér alveg um að bræða úr hagkerfum sínum hjálparlaust.
 
Svo talar forsætisráðherrar Spánar og Íslands um enn einn stórsigur EVRUNAR og ESB !
 
Þetta fólk ætti ekki að vera í forsvari fyrir heilar þjóðir því að augljóslega þarf þetta lið að leita sér bæði áfallahjálpar og sálfræðiaðstoðar !

mbl.is Lánshæfi Spánar lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband