Fimmtudagur, 29. mars 2012
Dauðadæmt - Síðasta vígi ESB- trúboðsins á Íslandi er kolfallið !
Það er fagnaðarefni, því hvað oft hafa ekki sérstakir ESB trúboðar Samfylkingarinnar barið sér á brjóst og þóst vera að sækja um aðild í nafni og fyrir hagsmunum og vilja atvinnulífsins.
Nú er komið í ljós að andstaðan við ESB aðild meðal félagsmanna SI er gríðarlega afgerandi eða 68,8% félagsmanna (SI) Samtaka Iðnaðarins eru andvígir ESB aðild, þar sem 26.7% félagsmanna svara spurningunni
Þetta er svipuð afgerandi ESB andstaða eins og mælst hefur undanfarið meðal þjóðarinnar allrar.
Það má hiklaust hæla forystu SI fyrir að láta gera svona lýðræðislega könnun á afstöðu félagsmanna sinna.
Forysta SI hlýtur nú að taka niðurstöður svona skýrrar og afgerandi könnunar mjög alvarlega og snúa nú algerlega við blaðinu.
Annaðhvort með því að fara að vilja mikils meirihluta félagsmanna sinna og berjast opinberlega gegn ESB aðild.
Eða þá í versta falli alla vegana hafa alls engar opinberar skoðanir eða meiningar á afstöðu forystunnar til ESB aðildar.
Nú eru orðið ljóst að öll samtök atvinnuveganna er orðin andsnúinn ESB aðild.
Á hröðu undanhaldi ESB trúboðsins á Íslandi er nú aðeins eitt raunverulegt vígi, sem enn er eftir og það er "Fílabeinsturn ASÍ Forystunnar" sem reyndar hefur alltaf stundað ESB áróður sinn algerlega umboðslaust, enda forystan lifað í áratugi í sínum eiginlega fílabeinsturni praktuglega og gjörsamlega úr öllum tengslum við hinar vinnandi stéttir.
Það er nú komin tími til að ASÍ láti gera almenna könnun með stóru úrtaki meðal allra félagsmanna sinna um afstöðu þeirra til ESB aðildar.
Efast samt um að þeir vilji eða þori það og vilji bara áfram lifa í sínum sýndarveruleika praktuglega og þyggja áfram allar fríu boðsferðirnar til Brussel og búa í svítunum á 5 stjörnu ESB hótelunum.
Nú er komin tími til að Ríkisstjórnin og þingið átti sig á því að þessi ESB umsókn er dauðanum dæmd og hefur ekkert gert annað en kosta þjóðina ógrynni fjár og fyrirhöfn.
Auk þess að hafa unnið þjóðinn ómælt tjón með því að ala hér á sundurlyndisfjandanum og óeiningu um alla skapaða hluti sem hefur kostað þjóðina meira en nóg.
ESB trúboðið á Íslandi er einangrað og dauðadæmt fyrirbæri.
Iðnaðurinn á móti aðild að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
HVað tekur þá við hér á Íslandi.
Byrjum á gjaldeyrismálum?
Sleggjan og Hvellurinn, 29.3.2012 kl. 15:57
Við seljum ekki fullveldið fyrir gjaldeyri og ekki einu sinni dýrðar-evru.
Elle_, 29.3.2012 kl. 21:18
Þetta eru sannarlega góðar fréttir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2012 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.