Samfylkingin hefur sundrað þjóðinni með ESB umsókninni, fær því aldrei neina þjóðarsátt um eitt né neitt !

Þetta er hlægilegt örvæntingarhróp frá konunni og flokknum hennar sem hefur sundrað þjóðinni á versta tíma í sögu hennar, með ESB þráhyggju og trúarofstæki sínu gegn miklum meirhluta þjóðarinnar.
 
Kallar nú eftir einhverri þjóðarsátt um eigin öfgastefnu sem er strand vegna andstöðu þjóðarinnar !
 
Nei það verður aldrei nein þjóðarsátt um ESB öfgastefnu Samfylkingarinnar.
 
Eina þjóðarsáttin sem gæti átt sér stað og ætti að eiga sér stað sem allra fyrst, væri að allir hinir stjórnmálaflokkarnir, VG þar á meðal, tækju sig saman og boluðu Jóhönnu og hennar skaðræðis- sundrungarpakki út úr Stjórnarráðinu.
 
Því fyrr því betra ! 

mbl.is Vill þjóðarsátt um gjaldmiðil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þurfa þá ekki Vinstri Grænir að losa sig við Þistfjarðarmóra og co?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 15.3.2012 kl. 18:21

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sæll Kristján.

Jú ég held að VG hafi nú síðasta tækifærið til að reyna bæta fyrir hroðaleg kosningasvik flokksforystunnar eftir síðustu kosningar. Ef þeir eiga ekki að hljóta afhroð í næstu þingkosningum.

Þeir þurfa að girða sig í brók og setja hnefann í borðið gagnvart Samfylkingunni. En það er ekki nóg þeir þurfa líka að skipta um formann og endurnýja forystuna.

Gunnlaugur I., 15.3.2012 kl. 18:29

3 Smámynd: Elle_

Nákvæmlega, Gunnlaugur.   Eilífur hroki og yfirgangur öfgaflokks.

Elle_, 15.3.2012 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 65473

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband