Föstudagur, 9. mars 2012
Rétt að þjóðin fái loksins að segja álit sitt á þessu þá 4ra ára ESB feigðarflani !
Alveg hárrétt hjá Þorgerði Katrínu það á að leyfa þjóðinni beint og milliliðalaust að segja álit sitt á ESB í næstu Alþingis kosningum og reyndar löngu kominn tími til.
En það hefur íttrekað verið hindrað að þjóðin fengi milliliðalaust að segja álit sitt á þessu máli.
Benda má á að í áróðurs- og blekkingarskyni við þjóðina og ekki síst við samstarfsflokkinn, þá sögðu forsvarsmenn Samfylkingarinnar strax í upphafi að við fengjum sérstaka hraðferð og aðildarviðræður tækju ekki nema þetta 14 til 16 mánuði og svo yrði þjóðin látin kjósa um niðurstöðuna.
Með þessu reyndu þeir að gefa í skyn að þetta gengi allt fljótt og vel fyrir sig og með þessari lymskulegu tálbeitu tókst þeim að kaupa fylgi flestra þingmanna VG við að fara í þetta feigðarflan og draga þá inn í þessa gildru.
Ekki einu sinni 36 mánuðum seinna verður komin nein endanleg niðurstaða í þessa vitleysu, sem ESB dregur viljandi á langinn vegna fylgisleysis þjóðarinnar við ESB.
Það er enginn spurning að ef þjóðin fær að segja beint álit þá mun mikill meirihluti hennar hafna þessu skuldabandalagi ESB strax og hún fær tækifæri til þess.
Vill kjósa um ESB í þingkosningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Þarf að beygja Alþýðuna aðeins betur.
GB (IP-tala skráð) 9.3.2012 kl. 11:50
Er ekki betra núna að segja sig frá EES lögum en þá hrapar ESB samningurin um sjálfan sig.
Valdimar Samúelsson, 9.3.2012 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.