Sunnudagur, 4. desember 2011
Ætli Kínverski Kommúnistinn, Huang Nubo sé orðinn félagi í Samfylkingunni, eða með sérstakaka óskráða auka- og velvildaraðild ?
Það mætti ætla að Kínverjinn Huang Nubo sé genginn í Samfylkinguna.
Eins og æðstu menn þar á bæ snúast nú fyrir hann.
Nú leitar þetta lið logandi ljósi að því að sniðganga eða finna smugur í íslenskum lögum til þess að fá Huang Nubo háttsettan félaga í Kommúnista flokki Kína og milljarrðamæring til þess að koma hér að málum.
Þó svo að Huang Nubo sé félagi í Kommúnistaflokki Kína þá er víst ekkert að því að hann gerist líka félagi í svona andlega skyldum flokki eins og Samfylkingunni á Íslandi.
Þetta gerðu a.m.k. þeir Össur Skarphéðinsson og stórsnillingurinn Björgvin G. Sigurðsson "Hinn fyrsti" þegar þeir hældust yfir því að vera orðnir gildir meðlimir í Breska Verkamannaflokknum, þeim sama og setti svo hin alræmdu "hryðjuverkalög á Ísland".
Annars gæti líka verið að Huang Nubo sé bara svona óskráður auka- og velvildar meðlimur í Samfylkingunni.
Svona svipað og Jón Ásgeir Jóhannesson var fyrir "Hrunið"
En svoleiðis óskráð auka- og velvildar aðild að Samfylkingunni mun víst kosta miklu mun meira en venjuleg félagsjöld kosta hinn almenna félaga.
Því eins og sannaðist með Jón Ásgeir þá kostaði þessi sérstaka auka- og velvildar aðild hans tugir milljóna króna í flokksssjóði Samfylkingarinnar og einnig þurfti hann líka að bera fé á ýmsa frambjóðendur flokksins og það líka á hinum ýmsu kennitölum.
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.