Mánudagur, 21. nóvember 2011
Markaðurinn hefur greinilega enga trú á hinum nýju Tecnókrötum eins og Mario Monti sem voru skipaðir beint af Ráðsstjórn ESB Elítunnar í Brussel !!
Þetta er bara niður og niður !
Landsstjóri Ítalíu, Commisarinn Mario Monti sem nýlega var skipaður af Ráðstjórn ESB Elítunnar í Brussel til að deila og drottna yfir Ítalíu, ásamt sínum tæknikrötum ræður ekki neitt við neitt og markaðurinn hefur greinilega enga trú á töfralausnum hans né Ráðsstjórnar Brussel valdsins !
Skuldatryggingarálag landsins er enn óbærilegt og hlutabréfamarkaðir landsins eru í hættulegri og stöðugri niðursveiflu.
Atvinnuleysi eykst enn og efnahagslífið áfram í alvarlegri og stöðugri kreppu.
Hlutabréfaverð tekur dýfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.