Miðvikudagur, 16. nóvember 2011
Mario Monti, Landsstjóri ESB Ráðstjórnarinnar á Ítalíu, fer með alræðisvöld og drottnar nú í nafni Ráðstjórnar ESB yfir Ítalíu !
Það kaus enginn á Ítalíu þennan mann.
Hann er skipaður af Ráðsstjórninni, sjálfri valdaelítunni í Brussel til að sjá um að Ítalía fari að þeirra ráðum í einu og öllu, hann stjórnar ekki Ítalíu hann drottnar í nafni ESB !
Lýðræðinu skal nú sem oft áður umsvifalaust vikið til hliðar.
Nú skal enn og aftur vernda sjálft valdasystemið þ.e. ESB/EVRU Elítuna og þennan handónýta skuldavafning þeirra Evruna og svo að sjálfssögðu stórkapítal Evrópu.
Alla þeirra helstu braskbanka- og vogunarssjóði og almenningur ESB/EVRU svæðisins verður látinn borga allan fórnarkostnaðinn og sukkið um ókomin ár og margar kynslóðir.
"Mamma mía"
Ég hugsa af að tvennu illu að þá hefði Ítalska Mafían getað stjórnað Ítalíu betur og alla vegana hugsað betur um Ítalskan almenning en þetta uppþornaða embættismanna ESB- hyski, sem Marío Monti Landsstjóri ESB Ráðsstjórnarinnar á Ítalíu stendur fyrir !
Ráðstjórn ESB-Sovéttsins verður alltaf augljósari og ófyrirleitnari eftir því sem meira fjarar undan henni í sjálfum Ráðstjórnarríkjum Evrópusambandsins og nú á sjálfri Ítalíu.
Grikkland, Portúgal og Írland eru þegar fallinn fyrir þessari ólýðræðislegu ófreskju ESB- Ráðstjórnarinnar ! Fleiri bíða í biðsal ESB/EVRU dauðans. Hönd ESB dauðans vofir yfir !
Monti fer sjálfur með efnahagsmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bankastjóri eins stærsta bankans á Ítalíu verður iðnaðar og viðskiptaráðherra.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.11.2011 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.