Laugardagur, 18. júní 2011
EVRU KRÝSAN er að breiðast út - ESB appartið ræður ekki við vandann ! Hvað hefur þjóð eins og Ísland að gera út í þetta fúafen sóunar og spillingar !
Fyrst kom Grikkland, svo Írland og Portúgal.
Nú eru ráðmenn ESB í fáti og hræðslu því allt stefnir í að Evruríkin Ítalía, Belgía og Spánn séu að fá þessa svæsnu Evru veirusýkingu og þar með munu þau sogast niður í EVRU-ræsið !
En málið er að Evru- ræsið er hálfstíflað af vanhirðu og subbuskap og getur ekki tekið við mikið meiru og hinir svokölluðu "björgunarsjóðir" ráða heldur ekki við svona stóran vanda.
ECB banki sjálfs Evrópusambandsins er í raun gjaldþrota spillingarbákn og sömuleiðis helstu stórbankar á EVRU/ESB svæðinu.
Ég skil enn ekki hvað Ísland sem sterk og auðug smáþjóð ætlar sér að gera inní þetta heimsveldi skrifræðis- spillingar og óstjórnar !
Hvetur banka til að styðja Grikki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 65704
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jean-Claude Juncker varaði einmitt við því að einkastofnanir sæu um fjármögnun líka, það vantar í fréttina. Það er einna helst sem er vatn á millu þeirra sem segja að með þeirri aðferð verði það tryggt að engin muni hjálpa þeim því hvaða einkaaðili vill gera það við gjaldþrota þjóð.
Þórarinn (IP-tala skráð) 18.6.2011 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.