Mánudagur, 11. nóvember 2019
Þjóðarflokkurinn VOX vinnur stórsigur í þingkosningunum á Spáni. Meira en tvöfaldar þingfylgi sitt og er nú þriðji stærsti stjórnmálaflokkur Spánar.
Því ber að fagna að hið nýja framsækna spænska stjórnmálaafl VOX fékk mikinn meðbyr og vann stórsigur í Spænsku þingkosningunum og rúmlega tvöfaldar þingfylgi sitt, fær nú 52 þingmenn á Spænska þingið og 15,1% atkvæða á landsvísu.
Santiago Abascal leiðtogi VOX.
Furðulegt hvernig Morgunblaðið uppnefnir hér þennan nýja lýðræðislega og íhaldssama þjóðlega hægri flokk sem "öfga-hægriflokkinn VOX" En VOX er í raun klofningsflokkur út úr hægri þjóðar flokknum PP (Party Popular) sem verið hefur annar af burðarflokkum Spænskra stjórnmála frá því lýðræði var aftur komið á þar í landi. PP sem stærsti borgaralegi hægri flokkurinn á Spáni hefur að mörgu leyti haft svipaða stöðu og Sjálfsstæðisflokkurinn hér á landi, en fær hér mikla og samkeppni frá VOX.
En VOX er með þessum úrslitum orðinn þriðji stærsti stjórnmálaflokkur Spánar og fær mjög víða gríðarlegt fylgi í hinum ýmsu kjördæmum Spánar, eins og í Murcia héraði á Suður Spáni þar sem hann varð stærsti stjórnmálaflokkurinn og víða á S-Spáni er hann nú orðinn annar stærsti stjórnmálaflokkurinn.
Einnig er fréttin í Mbl öll hin ruglingslegasta og ranglega farið með staðreyndir. Eins og þar sem sagt er að, "sósialistar fengu mikinn meirihluta þingsæta nú sem áður" - Þetta er algerlega rangt hjá Mbl. þar sem Sósíalistar fengu 120 þingsæti og töpuðu þremur, en alls eru 350 þingsæti á Spænska þinginu. Sósíalistar voru því alls ekki hvorki nú né áður með "mikinn meirihluta þingsæta" þar sem þeir hefðu þurft að fá 176 þingsæti til að tryggja sér meirihluta þingsæta og líklega nálægt 200 þingsætum til þess að geta talist með "mikinn meirihluta þingsæta"
En einstaka blaðamenn Morgunblaðsins eins og hjá RÚV virðast ansi oft láta vinstrið um skilgreiningar stjórnmálanna og hvað séu öfgar og hvað sé normið.
Hjá vinstrinu eru reyndar allir sem ekki játast í öllum megin atriðum undir þeirra viðmið í hinum ýmsu málum, stimplaðir sem öfga, eða últra hægrið og úthrópaðir sem hættulegir fasistar.
VOX hefur sprungið út í Spænskum stjórnmálum en flokkurinn var stofnaður árið 2013 en fékk fyrstu árin lítið sem ekkert fylgi og fékk ekki fyrstu þingmenn flokksins kjörna fyrr en í þingkosningunum fyrr á þessu ári.
Nær alls staðar í Evrópu eru systurflokkar VOX í bullandi sókn og sums staðar orðnir stærstu stjórnmálaöflinn, s.s. í Póllandi og Ungverjalandi,
Hvenær ná þessi framsæknu þjóðlegu öfl Íslands ströndum?
Frelsisflokkurinn (www.frelsisflokkurinn.is) hefur reyndar verið starfandi í 2 ár og heldur ótrauður áfram.
![]() |
Stórsigur öfga-hægriflokks á Spáni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. nóvember 2019
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð