Ţjóđarflokkurinn VOX vinnur stórsigur í ţingkosningunum á Spáni. Meira en tvöfaldar ţingfylgi sitt og er nú ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkur Spánar.

Ţví ber fagna ađ hiđ nýja framsćkna spćnska stjórnmálaafl VOX fékk mikinn međbyr og vann stórsigur í Spćnsku ţingkosningunum og rúmlega tvöfaldar ţingfylgi sitt, fćr nú 52 ţingmenn á Spćnska ţingiđ og 15,1% atkvćđa á landsvísu.

Santiago_Abascal-2018

Santiago Abascal leiđtogi VOX.

 

Furđulegt hvernig Morgunblađiđ uppnefnir hér ţennan nýja lýđrćđislega og íhaldssama ţjóđlega hćgri flokk sem "öfga-hćgriflokkinn VOX" En VOX er í raun klofningsflokkur út úr hćgri ţjóđar flokknum PP  (Party Popular) sem veriđ hefur annar af burđarflokkum Spćnskra stjórnmála frá ţví lýđrćđi var aftur komiđ á ţar í landi. PP sem stćrsti borgaralegi hćgri flokkurinn á Spáni hefur ađ mörgu leyti haft svipađa stöđu og Sjálfsstćđisflokkurinn hér á landi, en fćr hér mikla og samkeppni frá VOX. 

En VOX er međ ţessum úrslitum orđinn ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkur Spánar og fćr mjög víđa gríđarlegt fylgi í hinum ýmsu kjördćmum Spánar, eins og í Murcia hérađi á Suđur Spáni ţar sem hann varđ stćrsti stjórnmálaflokkurinn og víđa á S-Spáni er hann nú orđinn annar stćrsti stjórnmálaflokkurinn. 

Einnig er fréttin í Mbl öll hin ruglingslegasta og ranglega fariđ međ stađreyndir. Eins og ţar sem sagt er ađ, "sósialistar fengu mikinn meirihluta ţingsćta sem áđur" - Ţetta er algerlega rangt hjá Mbl. ţar sem Sósíalistar fengu 120 ţingsćti og töpuđu ţremur, en alls eru 350 ţingsćti á Spćnska ţinginu. Sósíalistar voru ţví alls ekki hvorki nú né áđur međ "mikinn meirihluta ţingsćta" ţar sem ţeir hefđu ţurft ađ fá 176 ţingsćti til ađ tryggja sér meirihluta ţingsćta og líklega nálćgt 200 ţingsćtum til ţess ađ geta talist međ "mikinn meirihluta ţingsćta"

En einstaka blađamenn Morgunblađsins eins og hjá RÚV virđast ansi oft láta vinstriđ um skilgreiningar stjórnmálanna og hvađ séu öfgar og hvađ sé normiđ.

Hjá vinstrinu eru reyndar allir sem ekki játast í öllum megin atriđum undir ţeirra viđmiđ í hinum ýmsu málum, stimplađir sem öfga, eđa últra hćgriđ og úthrópađir sem hćttulegir fasistar.

VOX hefur sprungiđ út í Spćnskum stjórnmálum en flokkurinn var stofnađur áriđ 2013 en fékk fyrstu árin lítiđ sem ekkert fylgi og fékk ekki fyrstu ţingmenn flokksins kjörna fyrr en í ţingkosningunum fyrr á ţessu ári.

Nćr alls stađar í Evrópu eru systurflokkar VOX í bullandi sókn og sums stađar orđnir stćrstu stjórnmálaöflinn, s.s. í Póllandi og Ungverjalandi,

Hvenćr ná ţessi framsćknu ţjóđlegu öfl Íslands ströndum?

Frelsisflokkurinn (www.frelsisflokkurinn.is) hefur reyndar veriđ starfandi í 2 ár og heldur ótrauđur áfram.

Okkar tími mun koma.Forsíđumynd á facebook


mbl.is Stórsigur öfga-hćgriflokks á Spáni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband