Mánudagur, 21. júní 2021
Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratarnir að koma að stjórn landsins.
Nú eftir að Sænska þingið samþykkti með miklum meirihluta vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á minnihlutastjórn Stefans Löfvens. Þá kemur stóra tækifærið fyrir Svíþjóð að mynda nýja ríkisstjórn þar sem hagsmunir sænskra kjósenda verði settir í forgang. Jimmie Äkeson formaður Svíþjóðardemókratana mun þar gegna lykilhlutverki við að mynda nýja ríkisstjórn, sem mun þurfa að hreinsa til og byggja upp nýtt og betra Svíþjóð.
![]() |
Vantrauststillaga á Löfven samþykkt á sænska þinginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.