BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega í gegn um Breska þingið.

Boris Johnson kom BREXIT frumvarpinu í gegnum Breska þingið í gærkvöldi með góðum meirihluta.TELEMMGLPICT000218862269_trans_NvBQzQNjv4BqAfwcn9-ioHookDyYnjAMrV2g5GYclPYQ8pGQ9FOvxlo.jpeg

Þetta er stórsigur Borisar Johnsons og Bresku ríkisstjórnarinnar og styrkir stöðu þeirra í erfiðum samningaviðræðum við ESB.

340 greiddu því atkvæði en 263 voru á móti.

Frumvarpið sem heitir "Inernal market" var umdeilt en það breytir að hluta til skilnaðarsamningnum við ESB sem gerður var á síðasta ári og á að vera eins konar öryggisnet ef Bretar ná ekki viðskiptasamningi við ESB fyrir lok aðlögunartímabilsins sem rennur út í lok þessa árs.

Þannig hafði ESB hótað að koma í veg fyrir að hægt yrði að flytja matvæli frá Bretlandi til Norður Írlands sem væri algerlega óásættanlegt fyrir Bresku þjóðina. 

Boris Johnson ætlar ekki að láta ESB kúga sig.


mbl.is Umdeilt Brexit-frumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband