Þriðjudagur, 15. september 2020
BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega í gegn um Breska þingið.
Boris Johnson kom BREXIT frumvarpinu í gegnum Breska þingið í gærkvöldi með góðum meirihluta.
Þetta er stórsigur Borisar Johnsons og Bresku ríkisstjórnarinnar og styrkir stöðu þeirra í erfiðum samningaviðræðum við ESB.
340 greiddu því atkvæði en 263 voru á móti.
Frumvarpið sem heitir "Inernal market" var umdeilt en það breytir að hluta til skilnaðarsamningnum við ESB sem gerður var á síðasta ári og á að vera eins konar öryggisnet ef Bretar ná ekki viðskiptasamningi við ESB fyrir lok aðlögunartímabilsins sem rennur út í lok þessa árs.
Þannig hafði ESB hótað að koma í veg fyrir að hægt yrði að flytja matvæli frá Bretlandi til Norður Írlands sem væri algerlega óásættanlegt fyrir Bresku þjóðina.
Boris Johnson ætlar ekki að láta ESB kúga sig.
![]() |
Umdeilt Brexit-frumvarp samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.