Þriðjudagur, 15. september 2020
BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega í gegn um Breska þingið.
Boris Johnson kom BREXIT frumvarpinu í gegnum Breska þingið í gærkvöldi með góðum meirihluta.
Þetta er stórsigur Borisar Johnsons og Bresku ríkisstjórnarinnar og styrkir stöðu þeirra í erfiðum samningaviðræðum við ESB.
340 greiddu því atkvæði en 263 voru á móti.
Frumvarpið sem heitir "Inernal market" var umdeilt en það breytir að hluta til skilnaðarsamningnum við ESB sem gerður var á síðasta ári og á að vera eins konar öryggisnet ef Bretar ná ekki viðskiptasamningi við ESB fyrir lok aðlögunartímabilsins sem rennur út í lok þessa árs.
Þannig hafði ESB hótað að koma í veg fyrir að hægt yrði að flytja matvæli frá Bretlandi til Norður Írlands sem væri algerlega óásættanlegt fyrir Bresku þjóðina.
Boris Johnson ætlar ekki að láta ESB kúga sig.
Umdeilt Brexit-frumvarp samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.