Í Svíþjóð kerfisræðisins er allt bannað, nema það sé sérstaklega leyft með lögum og reglugerðum.

Svíþjóð er orðið leiðinlegt og grátt forræðishyggju ríki þar sem nánast allar athafnir einstaklinga eru fyrirfram bannaðar og háðar leyfisveitingum undir ströngu eftirliti stofnana ríkisvaldsins og eftirlitsstofnana Evrópusambandsins.new-years-eve-2019-4659144240922624-l

Nú banna þeir flugeldana og taka þá skemmtun af almúganum.

Þeir eru á góðri leið með að afnema tjáninga- og skoðanafrelsið og innleiða eina viðtekna og viðurkennda og vottaða ríkisskoðun.

Ísland apar flesta bókstafs trúar vitleysu eftir Svíum þegar kemur að kerfisræði og forræðishyggju. 

Hér er nú hamast á því að við verðum að banna flugeldana, þó sýna kannanir að aðeins 8% fólks vilja það.

En með hjálp hinns ríkisrekna RÚV og meðvirkra fjölmiðla er hamast á þessu eins og enginn sé morgundagurinn án flugeldanna. 

Lifi lýðræðið og frelsið ! Gleðilegt ár.


mbl.is Leyfi þarf fyrir flugeldanotkun í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband