Tjáningarfrelsiđ lítilsvirt međ dómi Hérađsdóms, ţar sem HR er sýknađ af öllum bótakröfum Kristins Sigurjónssonar hinns burtrekna lektors. Hinn pólitíski rétttrúnađur sem tröllríđur skólakerfinu er nú međ kverkatak á dómskerfinu, eđa hvađ ?

Snorri Óskarsson kennari var fyrirvaralaust rekinn frá grunnskóla á Akureyri sem hann hafđi ţjónađ međ sóma í áratugi vegna ţess ađ hann hafđi tjáđ sig utan vinnutíma um umdeild ţjóđfélags mál og vitnađ í Biblíuna og fylgt sinni sannfćringu í anda trúar sinnar og sannfćringar. Snorri brást til varnar og uppsögnin var dćmd ólögleg fyrir dómstólum, dauđ og ómerk, ţó Snorra hafi veriđ dćmdar sannarlega mjög lágar bćtur og enginn pólitíkus á Akureyri né bćjarstjórinn voru látnir axla ábyrgđ á ólögmćtinu. Nánast allir fjölmiđlar hinns pólitíska rétttrúnađar atyrtu og rćgđu Snorra Óskarsson frá upphafi.Kristinn_HR-1

Snorri hefur enn ekki fengiđ ađra vinnu, honum hefur verđ ýtt út af sviđi mannlegs samfélags.

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur nú hafnađ öllum bótakröfum Kristins Sigurjónssonar fyrrverandi lektors HR eftir ađ háskolinn vísađi honum fyrirvaralaust og án nokkurrar viđvörunar úr starfi fyrir hans persónulegu ummćli sem hann viđhafđi utan vinnutíma og í sínum persónulega vina- og kunningja hópi á FB. Ummćla sem vel mátti gagnrýna eđa deila á en voru ekki hćttulegar neinum og alls ekki til ţess fallinn ađ rústa og eyđileggja mannorđ Kristins Sigurjónssonar. Dómurinn stađfestir ţessa ađför HR ađ ćru og mannorđi hans.

Rökstuđningur og dómsniđurstađa Hérađsdóms er gríđarlegt áfall fyrir tjáninga- og skođanafrelsiđ í landinu. Persónufrelsi einstaklingana er í hćttu fyrir öfgum og pólitískri rétthugsun! Réttarríkiđ og einstaklingsfrelsiđ riđar til falls.

Jón Steinar Gunnlaugsson verjandi Kristins segir ađ dómnum verđi ekki unađ undir neinum kringum stćđum og honum verđi umsvifalaust áfrýjađ til Landsréttar !

Ég skora hér međ á alla ţá sem vilja verja skođana- og tjáningarfrelsiđ ađ rétta Kristni Sigurjónssyni hjálparhönd í ţeirri baráttu fyrir réttlćtinu sem framundan er, en nokkrir vinir hans hafa hafiđ fjársöfnun. 

Banki 162, hb 26, bankareikn.nr. 12277, kt.261165-3929 (Páll Steingrímsson)


mbl.is Kristinn mun áfrýja til Landsréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel gert af ţér, Gunnlaugur, ađ taka upp hanzkann fyrir hinn góđa og afar fćra mann Kristin, um leiđ og ţú minnir réttilega á mál Snorra Óskarssonar, sem á öllum dómsstigum reyndist hafa veriđ í fullum rétti, en fekk ţó allt of litlar bćtur dćmdar fyrir skađann.

Sannarlega er ţetta mannréttindabarátta og fyrir málfrelsi í landinu. Niđur međ ţćr fámennu klíkur sem reyna ađ ţrengja ađ ţví!

Jón Valur Jensson, 10.8.2019 kl. 01:40

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Takk Jón Valur. Ţessi barátta er samt ótrúlega erfiđ. Ósvífin í ţessu liđi hinns pólitíska rétttrúnađar er međ ólíkindum.

Gunnlaugur I., 10.8.2019 kl. 07:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband