Miðvikudagur, 5. júní 2019
ESB flokkurinn í Bretlandi sem tapaði illilega kosningunum til ESB þingsins, meðan BREXIT flokkurinn kom sá og sigraði.
Þessi Breski landráðaflokkur "Change UK" sem er svona einskonar Viðreisnarflokkur Bretlands og galt algert afhroð og fékk engan þingmann kjörinn í ESB kosningunum þar í landi er nú klofinn í herðar niður. Enginn ástríða fyrir að halda landinu áfram í viðjum ESB valdsins.
Það var þess vegna akkúrat enginn eftirspurn eftir þessum landráðaflokki meðal Breskra kjósenda meðan BREXIT flokkur Nigels Farage sópaði að sér fylgi og fékk 29 þingmenn kjörna eða 40% þingmanna í UK og er nú lang stærsti flokkur Bretlands á Evrópuþinginu og stærsti einstaki þingflokkurinn á ESB þinginu.
Þessi ótrúlegi árangur og stórsigur BREXIT flokksins sem var aðeins stofnaður fyrir 5 vikum skekur nú Bresk stjórnmál.
Nigel Farage öflugur leiðtogi Breska BREXIT flokksins bankar nú þung högg á Downing stræti nr. 10 bústað Breska forsætisráðherrans.
Fróðlegt verður að sjá hvernig frambjóðanda BREXIT flokksins gengur í aukakosningum til þjóðþingsins í Westminster fimmtudaginn 6 júní n.k.
Ég spái þeim óvæntum stórsigri !
Klofningsframboð klofnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.