Breskur almenningur kaus að fara út úr ESB, en stjórnmála- og embættiselítan gerir allt til að svíkja það.

Breskur almenningur kaus að yfirgefa Evrópusambandið í stærstu þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldinn hefur verið í sögu Bretlands í júní 2016. Úrslitin voru alveg skýr 52% kjósenda vildu út. Valdaelítan í Brussel bókstaflega trilltist yfir niðurstöðunni og hét því að gera allt sem hægt væri til þess að gera Bretum þetta helst ómögulegt. Eins og alltaf áður þegar niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna í löndum ESB eru ráðstjórninni í Brussel ekki þóknanlegar þá er krafist ógildingar, eða að boðað verði til nýrrar atkvæðagreiðslu þar til niðurstaðan hentar valda elítunni. 

Bretar eru enn ekki farnir út enn og það er því enginn furða að allt stefni í sögulegan stórsigur hinns nýja BREXIT stjórnmálaflokks sjálfsstæðissinnans vinsæla Nigels Farage.


mbl.is „Svona er að upplifa tortímingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband