Miðvikudagur, 18. júlí 2018
Pia Kjærsgaard boðin velkominn til Íslands. Forseti danska þjóðþingsins flytur ávarp á hátíðarfundi á Þingvöllum.
Pia Kjærsgaard forseti danska þjóðþingsins er einn áhrifamesti stjórnmálamaður Danmerkur. Hún var einn af stofnendum Danska þjóðarflokksins (DF) og formaður hans til margra ára.
Hún hefur gert Danska þjóðarflokkinn að áhrifamikilu stórveldi í dönskum stjórnmálum.
Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur hefur orðað það þannig að DF eigi sviðið og ráði dagskránni í dönskum stjórnmálum.
Danski Þjóðarflokkinn nýtur fjöldafylgis og er orðinn einn af burðar flokkum danskra stjórnmála og gegnir nú þar lykilstöðu með því að sátt varð um það að Pia Kjærsgaard skyldi verða forseti danska þingsins og DF skyldi veita ríkisstjórn Vestre stuðning.
En áhrif Piu Kjærsgaard og Danska þjóðarflokksins á dönsk stjórnmál ná langt út fyrir flokkinn sjálfan og langt út fyrir landamæri Danmerkur.
Þannig hafa allir stærstu stjórnmálaflokkar Danmerkur orðið að taka tillit til sterkar stöðu DF og nú er svo komið að meira að segja Danski jafnaðarmannaflokkurinn hefur gerbreytt stefnu sinni í innflyjenda málum til að koma til móts við kröfur lýðræðisins.
Það var merkilegt að þingflokkur Pírata lét sig vanta á hátíðarsakomuna, Umburðarlyndi þeirra fyrir skoðunum annarra er hræsnin ein, þeir vildu útiloka forseta danskra þjóðþingsins og þingflokksformaður þeirra lá andvaka í alla nótt út af skoðunum og nærveru Piu Kjærsgaard.
Það er tími til kominn að púrítanskur pólitískur rétttrúnaðar verði kveðinn niður í íslenskum stjórnmálum.
Nærvera Piu Kjærsgaard á hátíðarfundinum á Þingvöllum í dag slær okkur þjóðlegum og framsæknum öflum eld í brjóst, okkar tími mun koma.
Umdeilda áhrifakonan á Þingvöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
- Verulega hægt á hagvexti frá byrjun síðasta árs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.