Verður ESB fáninn nú dreginn að húni við Ráðhús Reykjavíkur?

Nú þegar Viðreisn er kominn í meirihlutaviðræður við Samfylkinguna og Pírata vinstrið í Reykjavík þá má gera ráð fyrir að ESB flokkurinn geri kröfur um að ESB fáninn verði notaður sem mest í stað þess íslenska. Fólk man eflaust að Viðreisn flaggaði ekki íslenska fánanum á síðasta landsfundi sínum, þess í stað flögguðu þau ESB fánanum. Spurning hvort borgin sæki um aðild að ESB eða reyni aftur að setja viðskiptabann á Ísrael.


mbl.is Mynda frjálslynda stjórn jafnréttis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Ég ætla rétt að vona að hinn nýi vinstri meirihluti hafi vit á því að flagga ESB fánanum og þeim íslenska...annað væri rugl.

Helgi Rúnar Jónsson, 31.5.2018 kl. 09:18

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

gott hjá þeim - setja viðskiftabann á Rússa var toppurinn- nú kaupa þeir fisk af Færeyingum og þar eru allir ríkir og kátir- enda engin Dagur og engin Vaðlaheiðargöng- bara happy þjóð !

Erla Magna Alexandersdóttir, 31.5.2018 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband