Aðför hafin að tjáninga- og skoðanafrelsinu í Frakklandi. Le Pen saksótt fyrir að skýra frá staðreyndum !

Tjáninga- og skoðanafrelsið á nú undir högg að sækja víða í hinum vestræna heimi. Nú er gerð lúaleg pólitísk aðför að Marine Le Pen formanni FN fyrir það eitt að skýra frá staðreyndum og birta myndir af voðaverkum ISLAMISTA um allan heim. Nú lætur hinn pólitíski rétttrúnaður með forseta Frakklands í broddi fylkingar finna fyrir sér og nú skal pólitískum andstæðingum eins og Le Pen komið fyrir kattarnef og hún svipt þinghelgi og komið í fangelsi fyrir það eitt að nota stjórnarskrár bundinn rétt sinn til skoðana- og tjáningafrelsis og að birta myndir og staðreyndir um morð og grimdarverk ISLAMISTA og vara fólk við þeirri hugmyndafræði illsku og haturs sem þar býr að baki.

Það mætti segja mér að þetta snúist illilega í höndunum á andstæðingum Marine Le Pen og þessar lúalegu pólitísku ofsóknir muni stórauka vinsældir hennar og gera hana að næsta forseta Franska lýðveldisins.


mbl.is Le Pen svipt þinghelgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Gunnlaugur

Þú vilt berjast fyrir réttinum að pósta myndum af hauslausu og dauðu fólk á netinu. Það er ekki réttur, það er illska. 

Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 9.11.2017 kl. 13:11

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Þú þarna Sigþór Hrafnsson setur þig á háan hest hinnar póliísku rétttrúnaðarelíu þöggunar og sjálfsbekkingar. Hversu margoft hefur
heimsbyggðin ekki orðið vitni af aftöku og limlestu fólki í beinni
útsendingu þar sem íslam á í hlut?  Ættir að skammast þín að voga
þér að reyna að þagga niður og fela slíka djöfuls mannvonsku og ILSKI!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.11.2017 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband