Sigmundur Davíđ og Framfarafélagiđ međ nýja og öđruvísi sýn á íslensk stjórnmál ?

Ţađ er mikil ţörf á ađ vettvangur skapist til ađ almenningur í landinu geti fengiđ opin tćkifćri til ađ koma fram međ nýjar tillögur um framţróun íslensks samfélags og hvert beri ađ stefna. Mörgum finnst sem hin pólitíska elíta stjórnmálaflokkana allra spegli ekki lengur skođanir og vćntingar almennings heldur séu ţeir ađeins međvirkir í ađ dansa hinum pólitíska rétttrúnađi lof og prís.

Ýmis mál fást alls ekki rćdd eđa eru aldrei tekin á dagskrá  íslenskra stjórnmála vegna hrćđslu- og vesćldóms íslenskrar stjórnmálastéttar viđ ćgivald RÚV og flestra fjölmiđla sem eru ofurseldir hinum pólitíska rétttrúnađi. 

Gćti Framfarafélagiđ kannski orđiđ frjósamur farvegur til ţess ađ ţau sjónarmiđ fáist rćdd af einhverri skynsemi og yfirvegun, en séu ekki endalaust fótum trođin af öfgum og heift hinns pólitíska rétttrúnađar ?

Ég hvet allt áhugafólk til ađ mćta á fundinn í Rúgbrauđsgerđinni kl. 11.oo á laugardaginn og sjá hvađ Sigmundur Davíđ og Framfarafélagiđ hafa fram ađ fćra !


mbl.is Vigdís gengur í Framfarafélagiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband