Þriðjudagur, 16. maí 2017
Yfirgnæfandi, eða meira en 2/3 hlutar Breskra kjósenda eru nú með BREXIT og styðja útgöngu Breta úr ESB !
Meira að segja í Skotlandi er nú talið að meirihluti kjósenda styðji ESB útgönguferlið og einarða afstöðu rikisstjórnar Theresu May.
Vaxandi stuðningur og eindrægni Bresku þjóðarinnar nú er ekki hvað síst tikominn vegna einstaklega hrokafullrar og yfirgangssamrar framkomu framkvæmdastjórnar ESB gagnvart lýðræðinu og þeirri lýðræðislegu niðurstöðu Breskra kjósenda að segja NEI við ESB ! Þetta kemur skýrt fram í neðangreindri frétt Mbl. um málið.
![]() |
Mikill meirihluti hlynntur Brexit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.