Fimmtudagur, 2. febrúar 2017
Breska þingið samþykkir BREXIT þ.e. ESB útgönguáætlun ríkisstjórnar Theresu May með miklum meirihluta atkvæða. (498 gegn 114)
Alveg óhætt að óska Bretum til hamingju, bæði þjóðin og þingið hafa nú samþykkt að Bretland segi skilið við Evrópusambandið og ekkert er nú til fyrirstöðu að 50 grein Lissabon sáttmálans um úrsögn úr Sambandinu verði virkjuð.
Andstaðan gegn ESB hefur styrkst og aukist síðan í kosningunum, ekki hvað síst fyrir áræði og staðfestu Theresu May forsætisráðherra, en ekki síður fyrir ótrúlegan hrokagikks hátt framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Bretum og niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Þeir ætluðu bara að hundsa þjóðarviljann og heimtuðu nýjar kosningar eins og venjulega af því að niðurstaðan var þeim ekki að skapi. Síðan hafa þeir verið með sífelldar hótanir um að refsa Bretum fyrir að hafa kosið gegn ESB. Allt þetta hefur virkað þveröfugt á hina sjálfsstæðu og þrjósku Breta. Síðan er sigur Trumps stórt tækifæri fyrir Breta til þess að gera öflugan og sjálfsstæðan viðskiptasamning við Bandaríkin.
Breska þingið samþykkir Brexit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.