Sigur fyrir Útvarp Sögu og Pétur Gunnlaugsson. Varnarsigur fyrir tjáningarfrelsiđ sem á í vök ađ verjast.

Ákćrunni um "hatursglćpi" á hendur Útvarpi Sögu og Pétri Gunnlaugssyni var vísađ frá í Hérađsdómi í dag. Niđurstađan er varnarsigur fyrir tjáningarfrelsiđ og frjálsa óháđa fjölmiđlun. Engu ađ síđur á tjáningarfrelsiđ í vök ađ verjast fyrir pólitískum rétttrúnađi. Viđbúiđ er ađ ţeir sem harđast vilja ganga fram í "rétthugsun" fái nú löggjafann til ađ herđa reglur og skilgreina enn ţrengra hvađ sé rétt hugsun og röng. Einnig munu hinir rétttrúuđu heimta enn frekari styrkingu "haturs- og hugsana lögreglunnar. Ţetta er mjög varasöm ţróun.


mbl.is Máli Péturs á Útvarpi Sögu vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband