Mánudagur, 30. janúar 2017
Sigur fyrir Útvarp Sögu og Pétur Gunnlaugsson. Varnarsigur fyrir tjáningarfrelsið sem á í vök að verjast.
Ákærunni um "hatursglæpi" á hendur Útvarpi Sögu og Pétri Gunnlaugssyni var vísað frá í Héraðsdómi í dag. Niðurstaðan er varnarsigur fyrir tjáningarfrelsið og frjálsa óháða fjölmiðlun. Engu að síður á tjáningarfrelsið í vök að verjast fyrir pólitískum rétttrúnaði. Viðbúið er að þeir sem harðast vilja ganga fram í "rétthugsun" fái nú löggjafann til að herða reglur og skilgreina enn þrengra hvað sé rétt hugsun og röng. Einnig munu hinir rétttrúuðu heimta enn frekari styrkingu "haturs- og hugsana lögreglunnar. Þetta er mjög varasöm þróun.
Máli Péturs á Útvarpi Sögu vísað frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.