Þriðjudagur, 24. janúar 2017
ESB reynir að koma í veg fyrir að Bretland geri sjálfsstæða fríverslunarsamninga við USA og önnur ríki.
Framkvæmdastjórn ESB sýnir nú á sér kunnuglega kúgunartakta. Takta sem við könnumst alveg við úr ICESAVE deilunni og í deilunni um makrílinn. Framkvæmdastjórn ESB óttast mjög að nú eftir BREXIT bjóðast Bretum sjálfsstæðir og hagstæðir viðskiptasamningar við öll helstu ríki heimsins, s.s. Bandarikin, Kína, Indland, Astralíu auk fjölda smáríkja. Framkvæmdastjórn ESB er svo ótrúlega valdasjúk og skini skroppinn að þeir ætla að reyna að þvælast fyrir því að Bresk stjórnvöld geti gert tvíhliða og sjálfsstæða viðskiptasamninga við þessi ríki, fyrr en Bretland er alveg farið út. Þessi hroki og yfirgangur framkvæmdastjórnar ESB er alveg eftir öðru hjá þessu kúgunarapparati og þessi freklega framganga þeirra opnar aðeins augu annarra ríkja á því hversu glataður þessi klúbbur er.
Mega ekki semja um viðskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.