ESB reynir að koma í veg fyrir að Bretland geri sjálfsstæða fríverslunarsamninga við USA og önnur ríki.

Framkvæmdastjórn ESB sýnir nú á sér kunnuglega kúgunartakta. Takta sem við könnumst alveg við úr ICESAVE deilunni og í deilunni um makrílinn. Framkvæmdastjórn ESB óttast mjög að nú eftir BREXIT bjóðast Bretum sjálfsstæðir og hagstæðir viðskiptasamningar við öll helstu ríki heimsins, s.s. Bandarikin, Kína, Indland, Astralíu auk fjölda smáríkja. Framkvæmdastjórn ESB er svo ótrúlega valdasjúk og skini skroppinn að þeir ætla að reyna að þvælast fyrir því að Bresk stjórnvöld geti gert tvíhliða og sjálfsstæða viðskiptasamninga við þessi ríki, fyrr en Bretland er alveg farið út. Þessi hroki og yfirgangur framkvæmdastjórnar ESB er alveg eftir öðru hjá þessu kúgunarapparati og þessi freklega framganga þeirra opnar aðeins augu annarra ríkja á því hversu glataður þessi klúbbur er.


mbl.is Mega ekki semja um viðskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband