Þriðjudagur, 17. janúar 2017
BREXIT; Bretar ætla út úr ESB, þeir ætla ekki að vera á "innri markaði" sambandsins. Þeir ætla ekki að lúta tilskipunum frá Brussel.
Thersa May forsætisráðherra Bretlands talaði alveg skýrt í dag. Bretland er á leið út úr ESB og þar verður ekkert hálfkák, þeir verða ekki á innri markaði Sambandsins, þeir taka fulla stjórn á landamærum sínum og innflytjendastefnu. Þeir muni stöðva greiðslur til Sambandsins og þeir munu ekki lúta tilskipunum frá Brussel. Theresa May varaði ráðamenn ESB að ætla að beita Breta refsiaðgerðum eða þvingunum.
Bretar myndu auðvitað afram verða hluti að Evrópu og þeir vildu vera vinir og bandamenn Evrópuþjóðanna og hafa við þau sem mest viðskipti.
Bretland er lang mikilvægasta viðskiptaland Íslands, þangað flytjum við stærstan hluta okkar sjávarafurða og þaðan koma flestir ferðamenn til landsins. Útganga Breta mun skapa okkur tækifæri á að efla viðskiptin við Bretland með tvíhliða samningum, sem verður hagstætt báðum aðilum.
Verða utan innri markaðar ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.