Mánudagur, 16. janúar 2017
USA vill nú vinna hratt í því að gera öflugan fríverslunarsamning við Bretland ! Áfall fyrir ESB sem hefur haft í hótunum eftir BREXIT !
Donald Trump nýkjörinn forseti Bandaríkjanna vill að unnið verði hratt í því að gera öflugan fríverslunar- og viðskiptasamning við Bretland. Slíkur samningur yrði gríðarlega mikilvægur fyrir Breta nú þegar þeir eru að vinna að úrsögn úr ESB eftir BREXIT. En forystumenn ESB hafa hótað Bretum öllu illu í reiði sinni yfir því að þjóðin kaus BREXIT. Þannig töldu þeir sig getað einangrað Breta, en sennilega mun það frekar verða þeirra hlutskipti sjálfra.
Mikilvægt er fyrir nýjan utanríkisráðherra okkar að fylgjast mjög vel með þessu.
Bretland og Bandaríkin eru miklvægustu viðskiptalönd okkar. Það er ekki að efa að Guðlaugur Þór mun fylgjast mjög vel með þessum málum enda hefur hann verið mjög áfram um að Ísland nýti möguleikana sem felast í sjálfsstæðinu og frelsinu með því að standa utan ESB og geta gert sjálfsstæða og hagstæða fríverslunarsamninga sniðna að okkar hagsmunum.
Vill semja hratt við Breta um viðskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.