Trump og Pútin boðnir velkomnir til Reykjavíkur til að ræða frið.

Auðvitað eiga nú bæði ríkisstjórnin og borgarstjórn Reykjavíkur að bjóða þjóðhöfðingjana Donald Trump og Vladímír Pútín velkomna til Íslands. Hér geta þeir fetað í fótspor Regans og Gorbatsjovs sem hér í Höfða lögðu drögin að endalokum Kalda stríðsins. 

En ég held að villta vinstrið í borgarstjórn geti ekki hugsað sér að þessir tveir fordæmdu menn í þeirra augum fái að koma hingað. Friður meðal þjóða er ekki markmið villta vinstrisins og anarkitana sem halda höfuðborg okkar í gíslingu. Mönnum er í fersku minni þegar borgarstjórn Reykjavíkur varð sér að atlægi með því að setja viðskiptabann á Ísrael.

Nýr utanríkisráðherra gæti líka slegið sér upp í leiðinni með því að tilkynna Pútín um afnám þessa fáránlega viðskiptabanns okkar gagnvart Rússlandi sem er haldið úti af þjónkunn einni við ráðamenn ESB !


mbl.is Trump vill funda með Pútín í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband