Mánudagur, 28. nóvember 2016
"Hægri öfga" áhyggjur hinns pólitíska rétttrúnaðar stigmagnast. Frelsisflokkur Geerts Wilders stefnir í að verða stærsti flokkur Hollands.
Meira að segja Morgunblaðið fellur í þá sósíal demókratísku áróðurs- gryfju hinns pólitíska rétttrúnaðar að kalla Frelsisflokk Geerts Wilders i Hollandi sem "hægri öfgaflokk. En allt stefnir nú í að þessi meinti "hægri öfgaflokkur" verði stærsti stjórnmálaflokkur Hollands. Þetta sama "hægri öfgaflokka" tal hlýtur þá lika að eiga við um aðra þjóðhyggju flokka Evrópu sem nú sækja í sig veðrið svo um munar, má þar nefna Frelsisflokk Austurríkis, en allt bendir til þess að frambjóðandi hans Norbert Hofer verði í næsta mánuði kjörinn forseti Austurríkis. En einnig mættinefna Danska Þjóðarflokkinn í Danmörku, stærsta borgaralega flokkinn i Danmörku, en einnig Norska stjórnarflokkinn Framfaraflokkinn og Finnska stjórnarflokkinn Sanna finna.
Kjör Donalds Trumps sem forseta Bandaríkjanna hlýtur líka að valda Morgunblaðinu "hægri öfga" áhyggjum alveg eins og lýðræðislega kjörinn forseti Rússlands fær á sig fasistastimpil hinns pólitíska rétttrúnaðar allra flokka !
Það fer að verða vandlifað hjá hinni samansúrruðu pólitísku rétttrúnaðar elitu, þegar fíflum þessara "hægri öfga" fjölgar sifellt í veröldinni og það meira að segja fyrir tilverknað lýðræðisins.
Í nýafstöðnum kosningum hér á landi misheppnaðist því miður sökum óeiningar og reynsluleysis að koma slíku bráðnauðsynlegu pólitisku afli til áhrifa i Íslenskum stjórnmálum.
Það mun samt takast fyrr en seinna !
Öfgaflokkur stærstur í Hollandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.