Sjálfsstæðisflokkurinn verður að standa harður gegn ESB aðild. Þjóðaratkvæðagreiðsla getur aðeins orðið um það hvort þjóðin vilji að Ísland gangi í ESB, já eða nei !

Sjálfsstæðisflokkurinn verður að standa undir nafni og ekki láta þessa tvo smáflokka leiða sigí ESB gildru. Allt slíkt væru stórsvik við kjósendur þess flokks og þjóðina. 

Ef fara á i þjóðaratkvæðagreiðslu þarf spurningin að vera alveg skýr. "Villt þú að Island gangi í Evrópusambandið? Já eða nei. Engar óskýrar loðmullu spurningar um að, "taka upp einhvern þráð um einhverjar ótigreindar viðræður ?

Einnig þarf þá að fara fram sérstök og upplýst umræða um málið og það þarf að verða serstök og sjálfsstæð þjóðaratkvæðagreiðsla um málið, ekki og bara alls ekki að þetta verði einhver auka- eða hliðar spurning í sveitarstjórnar kosningum. ESB málið er það stórt og mikilvægt að ef á annað borð er farið í þjóðaratkvæðagreiðslu, þá má ekkert annað skyggja á það mál, eða að stjórnmálafólkið geti borið fyrir sig einhver ómöguleg heit eða falið sig á bak við önnur mál og taki enga afstöðu. 

Við ESB andstæðingar eigum það alveg skilið að það verði staðið í lappirnar í þessu stærsta sjálfsstæðismáli síðari tíma !


mbl.is Þingmenn Viðreisnar boðaðir á fund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband