"Back to the USSR"

Gamli byltingarseggurinn Daniels Cohn-Bendit hefur nú setið mærðarlega í tugi ára við kjötkatlana í Gylltu sölum Ráðstjórnarinnar í Brussel.

Hann er fyrir löngu orðinn ESB- stofnana væddur skrifræðis- kurfur og þess vegna hættur að trúa á fólkið og lýðræðið, hvað þá svona úreltar hugssjónir eins og honum finnst þjóðfrelsið vera.

Þess vegna trúa svona uppgjafa byltingarsinnar og fleiri svona hvítflibba "Europhiles" aðeins á meiri miðstýringu og sífellt auknar valdheimildir Ráðstjórnarinnar í Brussel og svo auðvitað á stóra dæmið sjálft sem er stóríkisdraumurinn um sjálft Sambandsríkið, þ.e. EUSSR !

Mannkynssagan segir okkur að sagan endurtaki sig alltaf.

Back to the USSR ! 


mbl.is Hættur eftir 20 ár á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 65698

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband