Fimmtudagur, 17. janúar 2013
Sendiherra Samfylkingarinnar og ESB - Ekki lengur sendiherra þjóðarinnar !
Þórir Ibsen sendiherra talar í fystu eins og sannur diplómati þegar að hann segist ekki geta tjáð sig um það hvort ný ríkisstjórn eftir kosningar muni hafa minni eða meiri áhuga á ESB.
En síðan sýnir hann sitt rétta andlit og getur ekki á sér setið að þverbrjóta allar reglur og venjur sem gilda um ráðna embættismenn utanríkisþjónustu Íslenska Lýðveldisns, þegar han segir að "vonir hans standi til þess að ESB viðræðurnar muni standa áfram eftir kosningar"
Þessi "hlutlausi" embættismaður þjóðarinnar hefði alveg eins getað sagt að vonir hans stæðu til þess að Samfylkingin hefði hreinan meirihluta á þingi eftir kosningar.
Össur og Samfylkingin hafa ESB- og flokks vætt utanríkisþjónustuna og gert embætismenn hennar að ESB sinnum og þægum verkfærum Samfylkingarinnar í þeim efnum !
Þar þarf greinilega að hreinsa til og taka til í utanríkisþjónustunni eftir kosningar, þegar þjóðin mun moka Össuri og Samfylkingunni þaðan út.
Dauði viðræðnanna stórlega ýktur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, var að horfa á þennan vindbelg í Kastljósi, þvílíkt og annað eins.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.1.2013 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.