Mánudagur, 26. nóvember 2012
Persson segir langmikilvægast sé að þjóðin nái samstöðu, þannig náist mestur árangur við kreppuna. Kratarnir hér, hafa með ESB umsókninni alið á ófriði og sundrungu þjóðarinnar.
Ég held að gamli Persson þessi útbrunni Sænski Krati, hafi svo sem ýmislegt til síns máls, þegar að hann segir að á erfiðum tímum og í kreppuástandi þá sé það mikilvægast að sameina þjóðina og að stjórnmálamenn og stjórnvöld snúi bökum saman.
Hann gæti kannski reynt að kenna ofstopafullum ESB sinnum og skoðanabræðrum sínum úr Samfylkingunni hér, að það sé ekki vænlegt til árangurs og í raun vonlaust að tvístra og sundra þjóð sinni, jafn illulega og þau hafa gert með þessari hörmungar ESB umsókn.
Sem hefur nú þegar valdið stórtjóni og vaxandi úlfuð og sundrungu meðal þjóðarinnar.
Enda nýtur aðildarumsóknin sáralítils minnihlutafylgis og ítrekaðar skoðanakannanir sýna að aðeins um og innan við 30% þjóðarinnar eru raunverulega hallir undir ESB aðild.
Samstaðan mikilvægust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.